top of page

Álfheimar - sveitahótel

...your relaxed home away from home.
Arngrímur and Þórey Owners of Álfheima
Hver erum við?

Hjónin Arngrímur Viðar Ásgeirsson og Þórey Sigurðardóttir bjóða ykkur velkomin á hótelið sitt. Þeirra helsta markmið er að mæta sínum gestum á sem vingjarnlegastan hátt og hafa þau síðustu ár safnað í þéttan starfsmannakjarna sem passar upp á að öllum líði sem allra best í Álfheimum.

Cosy Rooms for you to relax

Accommodation

We have 32 rooms, each with private bathroom, some suitable also for families with children. There is free access to high-speed wireless Internet in the entire building. Breakfast is of course included in the price for all of our guests. We want you to feel at home during your stay.

The local kitchen
Veitingastaðurinn

Við bjóðum upp á heimilislegan mat með fallegu yfirbragði. Áhersla er lögð á nærumhverfið í hráefnavali og er ferskleiki í fyrirrúmi. Við kaupum kjöt af bændum í firðinum og verslum fiskinn beint úr fiskverkuninni. 

Á hverjum morgni er boðið uppá veglegt morgunverðarhlaðborð.

bottom of page