
... enn betri en þig grunar.
Af mörgum er Borgarfjörður eystri talinn einn fallegasti staður landsins. Í Bakkagerði hafa um 70 einstaklinga í vetursetu en með komu farfuglanna fjölgar í þorpinu. Yfir sumarið er líf á hverju strái. Unga fólkið flykkist aftur heim til þess að sinna sívaxandi straumi ferðamanna sem koma til þess að upplifa hina einstöku náttúrufegurð, lunda, lítið sjávarþorp og annað sem fjörðurinn hefur uppá að bjóða. Litríkur fjallahringurinn umvefur þá í kyrrð sem þeir hafa aldrei upplifað áður.
Síðustu ár hefur verið hröð og mikil uppbygging í ferðaþjónustunni en fjölbreytt úrval afþreyingar, veitingastaða og gistingar býður eitthvað fyrir alla
Allar frekari upplýsingar á www.borgarfjordureystri.is.
Borgarfjörður eystri


Kíktu í heimsókn til lundans!

170 km af merktum gönguleiðum



The real horse of the Vikings



Gefðu þér tíma til að rölta um þorpið, kynnast heimafólki og njóta kyrrðarinnar

Sérkenni Austurlands

Endalaus tækifæri

Kíktu á Stellu í Lindarbakka

Bræðslan og fjölmargir tónleikar í Fjarðarborg

Loðmundarfjörður - Húsavík - Breiðavík

Allir Íslendingar ættu að fara minnst einu sinni í Stórurð

Fyrirmyndar aðstaða til fuglaskoðunar, ekki gleyma myndavélinni!



Þarfasti þjónninn á ferð þinni um Víknaslóðir

Er engri lík

Smakkaðu fisk dagins!